
Starfsmenn Hornsteina í heimsókn
Þann 25. ágúst komu starfsmenn frá arkitektastofunni Hornsteinum í heimsókn. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri, kynnti stöðu dagsins í framkvæmdaverkefninu og að því loknu var boðið upp á skoðunarferð um framkvæmdasvæðið undir leiðsögn Ásbjörns Jónssonar sviðsstjóra framkvæmdasviðs