
Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands
Í dag komu til okkar starfsmenn frá VSB verkfræðistofu á kynningu um verkefnið og að þvi loknu var framkvæmdasvæðið skoðað.
Gísli Georgsson á hönnunarsviði sá um kynninguna og Bergþóra Smáradóttir og Steinar Þór Bachmann á framkvæmdasviði sáu um leiðsögn um framkvæmdasvæðið.