
Umfjöllun um BREEAM vottun sjúkrahótelsins
Fréttablaðið fjallar í dag um vistvæna vottun bygginga og um þann aukna áhuga hérlendis á vistvænni hönnun og umhverfisvernd.
Sjúkrahótelið sem tekið var í notkun 2019 hlaut hæstu BREEAM einkunn sem gefin hefur verið hér á landi eða “Excellent” einkunn.