
Vel heppnuð sumarmálstofa NLSH
Þann 15. júní var sumarmálstofa NLSH haldin eftir og sóttu hana rúmlega eitthundrað manns. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hélt opnunarræðu og í framhaldi fóru sviðstjórar NLSH yfir stöðu dagsins og yfir þau verkefni sem fram undan eru.
Einnig var á dagskrá erindi frá KPMG um áhættustjórnun.
Unnur Brá Konráðsdóttir formaður stýrihóps um uppbyggingu Landspítala flutti lokaorð og sleit málstofunni.