
Verkefnastofa NLSH lokuð vegna sumarleyfa
Frá og með 21.júlí til 5. ágúst verður verkefnastofa NLSH lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna. Á þessu tímabili verður ekki birtar nýjar fréttir á heimasíðu félagsins.
Áfram verður þó unnið við framkvæmdir á Hringbrautarsvæðinu jafnt sem verkeftirlit starfar samkvæmt áætlun. Eftir verslunarmannahelgi hefst starfsemin af fullum krafti með reglulegum fréttum á heimasíðu og útgáfu framkvæmdafrétta.