Útboð

* Ef ósamræmi er á milli skilafresta á vef NLSH, utbodsvefur.is og í útboðskerfinu Tendsign.is þá gilda tímasetningar þær sem birtar eru í útboðskerfinu Tendsign.is

Útboðsnúmer * Skilafrestur tilboða Verkefni Opnunarskýrsla
I0083 28.02.2029 Gagnvirkt innkaupakerfi UT ráðgjöf fyrir NLSH/DPS for IT Consulting Services for NLSH
I0057 13.11.2024 kl. 11:00 12 kV rofabúnaður Sjá skýrslu
I4073 4.6.2024 kl 10:00 Grensás Uppsteypa og fullnaðarfrágangur utan- og innanhúss Sjá skýrslu
I2056 14.5.2024 kl 11:00 Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands – Burðarvirki og frágangur utanhúss Sjá skýrslu
I2080 17.4.2024 kl 13:00 Lyftur fyrir Nýjan Landspítala Sjá skýrslu
I2054 10.4.2024 kl 11:00 Finishing of roofs of the new hospital building Sjá skýrslu
I4054 8.4.2024 kl 11:00 Meðferðarkjarni (MFK) – frágangur innanhúss 1. áfangi (Ílögn og rykbinding) Sjá skýrslu
I4065 1.3.2024 kl 11:00 Göngubrú milli Meðferðarkjarna og Barnaspítala Sjá skýrslu
I0052 18.1.2024 kl 13:00 Dreifispennar fyrir Nýjan Landspítala Sjá skýrslu
I0050 12.1.2024 kl 14:00 Stjórn- og varnarbúnaður og SCADA kerfi fyrir Nýjan Landspítala Sjá skýrslu
I6052 5.1.2024 kl 13:00 Gámasvæði-Vinnubúðareitur fyrir NLSH Sjá skýrslu
I4066 18.12.2023 kl 14:00 Forval vegna innanhússfrágangs í meðferðarkjarna Sjá skýrslu
I2081 7.12.2023 kl 14:00 Forval vegna nýbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) Sjá skýrslu
I4067 1.12.2023 kl 14:00 Markaðskönnun fyrir niðurhengt loftakerfi fyrir nýbyggingar Sjá skýrslu
I4068 11.12.2023 kl 13:00 Markaðskönnun (RFI) Upphengjukerfi fyrir tæknikerfi
I4050 17.11.2023 kl 13:00 Verkeftirlit fyrir Nýjan Landspítala Sjá skýrslu
I2077 7.11.2023 kl 14:00 Jarðvinna og lagnir fyrir Grensásdeild Landspítala
I0059 25.10.2023 kl 14:00 Markaðskönnun vegna rannsóknatækja fyrir miðlæga rannsóknastofu í klínískri lífefnafræði
I0084 12.10.2023 kl. 13:00 Markaðskönnun (RFI) vegna lausna fyrir sýnaflutninga
I22099 5.9.2023 kl 10:00 Uppsteypa rannsóknahúss Sjá skýrslu
I22050 21.8.2023 kl 14:00 Vinnulagnir í meðferðarkjarna og bílakjallara Sjá skýrslu
I22100 21.8.2023 kl 10:00 Ílagnir og rykbinding fyrir meðferðarkjarna Sjá skýrslu
I0083 18.08.2023 kl. 13:00 Markaðskönnun Hugbúnaðarráðgjafi Sjá skýrslu
I2050 14.4.2023 kl 10:00 Uppsteypa bílakjallara og tengiganga Sjá skýrslu