Fréttir

Unnið að tengigöngum milli bygginga
Að undanförnu hefur verið að unnið að tengigöngum við nýbyggingarnar, en margslungið net þeirra tengir byggingarnar saman neðanjarðar á spítalasvæðinu.
Lesa meira
Innkaupaverkefni vegna rannsóknatækja í fullum gangi
Undirbúningsvinna er hafin vegna kaupa á rannsóknatækjum í rannsóknahúsið. Fyrsta stóra innkaupaverkefnið snýr að sjálfvirkum frystigeymslum. Í frystigeymslurýmum Landspítala er að finna lífsýni, örverustofna og dýrasýni og eru flest sýnin geymd við ákveðið hitastig í frystum sem staðsettir eru á ýmsum stöðum. Í nýju rannsóknahúsi verður sýnunum komið fyrir í sjálfvirkum frystigeymslum sem sérhannaðar eru fyrir geymslu sýna af þessu tagi.
Lesa meira
Hönnun og rýni vegna vegna útveggjaklæðningar meðferðarkjarnans
Nýlega var haldin tveggja daga vinnustofa um útveggjaklæðningu á nýjan meðferðarkjarna.
Lesa meira