Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

19. júlí 2024 : Sumarfrí á verkefnastofu NLSH

Frá og með 22.júlí til 6. ágúst verður sumarlokun á verkefnastofu NLSH og nær engar fréttir munu birtast á heimasíðunni.

Lesa meira

16. júlí 2024 : Uppsteypu lokið á bílakjallara

Vinna við bílakjallara gengur vel og er uppsteypu bílakjallarans lokið. Vinna heldur áfram við aðliggjandi byggingarhluta eins og tengiganga, stoðvegg og tröppur. Gert er ráð fyrir að uppsteypa rampa, sem liggja frá bílakjallara upp að gamla Landspítala, hefjist eftir sumarleyfi.

Lesa meira

12. júlí 2024 : Forseti Íslands og forsetafrú heimsækja framkvæmdasvæði NLSH við Hringbraut

Herra forseti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, og El­iza Reid for­setafrú heimsóttu framkvæmdasvæði Nýs Landspítala ohf. við Hringbraut nýlega. Mark­mið heimsóknarinnar var að kynna forsetahjónunum helstu framkvæmdir á vegum félagsins og að skoða framkvæmdasvæðið. Framkvæmdastjóri NLSH tók á móti gestunum ásamt stjórn félagsins og formanni stýrihóps um skipulag framkvæmda á Landspítala.

Lesa meira

Sjá allar fréttir