Framkvæmdafréttir

Framkvæmdafréttir nr. 101

 

  • Staða byggingaverkefna í byrjun október:
  • Meðferðarkjarni
  • Rannsóknahús
  • Bílastæða og tæknihús
  • Bílakjallari undir Sóleyjartorgi
  • Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Grensásdeild Landspítala
  • Heimsókn frá Finnlandi
  • Sjá nánar á pdf

 

 

Framkvæmdafréttir nr. 100

 

  • Framkvæmdafréttir gefnar út frá 2018, útgáfa nr 100
  • Staða byggingaverkefna í ágústmánuði
  • Nýtt húsnæði Efri Póll tekið í notkun
  • Öryggismál NLSH eru forgangsmál
  • Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 99

  •   Samningsundirskrift vegna hönnunar á nýrri legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk)
  • Samið um uppbyggingu húss Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
  • Staða byggingaverkefna í upphafi júlímánaðar
  • Forystufólk SÍBS og Reykjalundar í heimsókn

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 98

  •  Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk. Hópur Verkís með hæstu einkunn
  • Staða byggingaverkefna í upphafi júnímánaðar
  • Opnun útboðs í burðarvirki og frágang utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Framleiðendur útveggja á verkstað
  • Sjá nánar á pdf

 

Framkvæmdafréttir nr. 97

  • Aðalfundur Nýs Landspítala ohf. 2024
  • Staða byggingaverkefna í upphafi maímánaðar
  • Útboð vegna uppsteypu á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Opnun tilboða vegna þakvirkis meðferðarkjarna
  • Nemendur í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í heimsókn
  • Sjá PDF

Framkvæmdafréttir nr. 96

  • Lokasteypa vegna byggingar meðferðarkjarna
  • Staða byggingaverkefna í upphafi aprílmánaðar
  • Starfsmenn apóteks Landspítala skoða Framkvæmdasvæðið
  • Fjölmörg útboðsverkefni í gangi
  • Sjá PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 95

 

  • Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2024
  • Staða byggingaverkefna í lok febrúarmánaðar
  • Nemendur frá sænskum Tækniskóla í heimsókn
  • Málstofa um upplýsingatækni í nýjum spítala

 

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 94

 

  • Niðurstöður í samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
  • Margt fram undan í byggingaframkvæmdum
  • Opnun tilboða vegna stækkunar vinnubúða
  • Jarðvinna við hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Starfsfólk frá Sjúkraliðafélagi Íslands í heimsókn
  • Jarðvinna hafin við Grensásdeild Landspítala
  • Áhugasamir arkitektar í heimsókn vegna útveggjaklæðningar á meðferðarkjarna
  • Sjá nánar á pdf

 

Framkvæmdafréttir nr. 93

 

  • Samningsundirskrift vegna uppsteypu á rannsóknahúsi
  • Opnun forvals vegna hönnunar á nýrri legudeild Sjúkrahússins á Akureyri
  • Samningsundirskrift vegna jarðvinnu nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala
  • Markaðsmorgunn NLSH í samstarfi við Samtök iðnaðarins
  • Uppsteypa meðferðarkjarna, margt áunnist á liðnu ári
  • Aðventumálstofa NLSH
  • Starfsmenn FSRE í heimsókn
  • Tilboð opnuð í verkeftirlit
  • Sjá nánar á pdf


 

Framkvæmdafréttir nr. 92

  •  Forval fyrir hönnun 9.200 m2 nýs húsnæðis legudeildar fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri
  • Opnun tilboða í jarð- og lagnavinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala
  • Uppsteypa meðferðarkjarna, búið að steypa síðustu þakplötuna
  • Samningur við Intellecta um forskoðun á hugbúnaðarkerfum
  • Nemendur í læknisfræði við Háskóla Íslands í heimsókn
  • Drónamyndir varðveita söguna

 Sjá nánar í PDF


Framkvæmdafréttir nr. 91

  • Fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við Grensásdeild Landspítala
  • Uppsteypa meðferðarkjarna, undirbúningur að uppsetningu útveggjaeininga er hafinn
  • Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsækir framkvæmdasvæðið
  • Hrafnsgata tekur á sig mynd
  • Forskoðun vegna undirbúnings á öðrum áfanga húsnæðis Landspítala
  • Samningsundirskrift vegna uppsetningar vinnulagna ímeðferðarkjarna og bílakjallara

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 90

  •  Lægsta tilboð í uppsteypu á rannsóknahúsi 84% af kostnaðaráætlun
  • Uppsteypa meðferðarkjarna á lokametrunum
  • Vinnustofa vegna hönnunar á útveggjaeiningum á meðferðarkjarna, styttist í uppsetningu eininga
  • Framkvæmdir við bílakjallara ganga vel
  • Dreifibréf til íbúa vegna jarðvegsframkvæmda við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 89

  •  Útboð á uppsteypu á rannsóknahúsi
  • Skóflustunga að húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  • Veðurprófanir á útveggjaeiningum sem munu prýða meðferðarkjarnann
  • Niðurstaða forvalsnefndar um listaverk og kynnisferð um framkvæmdasvæðið
  • Jarðvinna við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands – kynningarfundur í Læknagarði
  • Framkvæmdir við bílastæða og tæknihús
  • Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 88

  • Samningsundirritun vegna uppsteypu á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Landlæknir í heimsókn

  •  Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  •  NLSH falið að vinna að verkefnum við sjúkrahúsið á Akureyri (SAk)
  •  Fjölbreytt dagskrá á sumarmálstofu NLSH
  • Heimsókn frá þýskum fagaðilum
  •  SPITAL hópurinn heimsækir framkvæmdasvæðið

 Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr. 87

  • Aðalfundur Nýs Landspítala ohf. 2023
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  • Framkvæmdastjórn Landspítala heimsækir NLSH
  • Forval að samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
  • Heimsókn Byggingafræðingafélags Íslands ásamt finnskum gestum
  • Tímamót með fyrsta rafmagnssteypubílnum á byggingasvæðinu

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 86

  • Lægsta tilboð í bílakjallara undir Sóleyjartorgi 91% af kostnaðaráætlun
  • Heildarmagn steypu í meðferðarkjarna rýfur 40.000 m3 múrinn
  • Málstofa um flutning á starfsemi sjúkrahúsa
  • Samráðsfundur um hönnun og nýbyggingar við Grensás
  • Heimsókn nemenda á byggingasviði Tækniskólans ásamt gestum frá Svíþjóð
  • Framkvæmdir við bílastæða- og tæknihúsið

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 85

  •  Útboð vegna uppsteypu bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Allt á fullri ferð við uppsteypa meðferðarkjarna
  • Heimsókn heilbrigðisráðherra Gíneu ásamt föruneyti
  • Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar kynnir sér verkefnið við Hringbraut
  • Kynning á verkefnum NLSH á hádegisfundi hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
  • Kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Straumi Hafnarfirði


Framkvæmdafréttir nr. 84

  •  Uppsteypa meðferðarkjarna komin á fulla ferð í byrjun árs
  • Framkvæmdir Nýs Landspítala 2023 kynntar á Útboðsþingi SI
  •  Nýr Landspítali með fræðslu um tækni- og þróun á fundi Spítalans okkar
  • Góðir gestir frá Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands í heimsókn
  •  Framkvæmdir við BT hús
  •  Undirbúningur hafinn vegna kaupa á rannsóknatækjum og tengdum búnaði fyrir nýtt rannsóknahús

Sjá nánar í pdf

 

Framkvæmdafréttir nr.83

  •  Aðventumálstofa Nýs Landspítala
  • Kynningarfundur á Akureyri
  • Mikið áunnist á árinu við uppsteypu meðferðarkjarna
  • Heimsókn nemenda í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands
  • Hermun sem hluti af hönnunarferli
  • Götuheiti sótt í lækningajurtir og kvennaarf Íslendingasagna

 

Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr.82

  •  Borgarstjóri heimsækir Hringbrautarsvæðið
  • 30.000 m³ steypuáfanga náð
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Jarðvinnu lokið í bílastæða – og tæknihúsinu
  • Starfsmenn Landspítala í heimsókn
  • Heimsókn starfsmanna Nýs Landspítala í sjúkrahótelið
  • Aksturstakmarkanir á Fífilsgötu

 

Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr.81

  •  Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Samráðsfundur stjórnar Nýs Landspítala með stýrihópi um heildarverkefni Landspítala
  • Nýr Landsspítali kynnir sér lyfjaloftskerfi á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi
  • Kynningarskilti á starfsstöðvum Landspítala um verkefni Nýs Landspítala
  • Starfsmenn Sensa í heimsókn
  • Kynning á verkefnum Nýs Landspítala á ráðstefnu Vinnueftirlitsins
  • Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum

 

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr.80

  • Samningsundirskrift heilbrigðisráðherra vegna hönnunar, framleiðslu og uppsetningar á útveggjum á nýjan meðferðarkjarna

  • Ráðherrar í heimsókn á framkvæmdasvæðið
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Góður gangur við bílastæða- og tæknihús
  • Horft í gegnum glerið

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 79

  • Samningsundirskrift heilbrigðisráðherra vegna nýbyggingar við Grensásdeild
  • Tilboði Staticus tekið í útveggi meðferðarkjarnans
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • NLSH semur við Verkís um hönnun vinnurafmagns og vinnulagna
  • Starfsmenn Hornsteina í heimsókn
  • Veitur í kynnisferð
  • Fjölbreytt verkefni hjá sumarflokki

 Sjá nánar í PDF


 

Framkvæmdafréttir nr. 78

  •  Niðurstöður hönnunarútboðs vegna Grensás
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Sumarmálstofa Nýs Landspítala
  • Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands í heimsókn
  • Starfsmenn frá exa nordic skoða framkvæmdir
  •  VSB verkfræðistofa í kynnisferð
  •  Starfsmenn Borgarlínu sækja sér upplýsingar
  • 20.000 rúmmetra steypuáfanga fagnað

Sjá nánar í PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 77

  • Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, tók fyrstu skóflustunguna að nýju bílastæða – og tæknihúsi (BT húsi) Nýs Landspítala
  • Viðurkenningarskjöldur vegna BREEAM umhverfisvottunar sjúkrahótelsins afhjúpaður
  • Starfsmenn ráðgjafafyrirtækisins LAdvice frá Svíþjóð heimsóttu framkvæmdasvæðið
  • Fulltrúar frá félagasamtökunum Spítalinn okkar heimsóttu framkvæmdasvæðið
  • Uppsteypa meðferðarkjarna

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 76

  •   Samningsundirskrift um fullnaðarhönnun á húsi Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
  •  Nýr Landspítali kynnir nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ á fundi Reykjavíkurborgar "Athafnaborgin 2022"
  • Fulltrúar frá skrifstofu Skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar heimsóttu framkvæmdasvæðið við Hringbraut
  • Sendinefnd frá Færeyjum heimsækir framkvæmdasvæðið
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss á lokametrum

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 75

  • Heilbrigðisráðherra heimsækir framkvæmdasvæðið
  •  Fundað með fulltrúum fjárlaganefndar Alþingis
  • Samningur við Verkís um fullnaðarhönnun á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 74

  •  Opnun tilboða vegna ástandsmats á eldra húsnæði Landspítala
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss
  • Forstjóri Landspítala heimsækir framkvæmdasvæði Nýs Landspítala
  • Flogið yfir framkvæmdasvæðið með dróna

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 73

  •  Allir fjórir hóparnir lögðu inn tillögur um hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
  • Að rata vel og örugglega um nýjan Landspítala
  • Efni úr grunni við nýtt rannsóknahús notað í landfyllingu við Ánanaust og í Bryggjuhverfi
  • Miklu áorkað í framkvæmdinni á einu ári
  • Um áramót var búið að steypa um 20% af heildarmagni uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Mörg fyrirtæki áhugasöm um úttekt á eldra húsnæði Landspítala
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr. 72

  •  Uppsteypa meðferðarkjarnans – uppsteypa veggja í kjallara hefst í janúar
  • Horft til framtíðar – ástandsmat á eldra húsnæði Landspítala
  • Stefnt að BREEAM umhverfisvottun fyrir allar nýbyggingar nýs Landspítala
  • Norskir ráðgjafar í heilbrigðistækni til liðs við NLSH
  • Drónamyndatökur – mikilvægar við skráningu á byggingasögu verkefnisins
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 71

• Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
• Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
• Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
• Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
• Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

  • Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
  • Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
  • Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
  • Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

 

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr.70

  •  Fimm hópar valdir til að taka þátt í útboði vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Fulltrúar úr stýrihópi um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsóttu framkvæmdasvæðið
  • Kynningarbæklingur vegna fyrirhugaðra framkvæmda við rannsóknahús og bílastæða – og tæknihús
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 69

  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Samningur við Eykt ehf vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða og tæknihúsi
  • Niðurstöður forvals kynntar vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala
  • Glæsileg BREEAM vottun sjúkrahótels, hæsta einkunn sem gefin hefur verið hérlendis
  • Upphaf jarðvinnu vegna byggingar á nýju rannsóknahúsi

Sjá nánar í PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 68

  • Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók fyrstu skóflustunguna að nýju rannsóknahúsi Landspítala við Hringbraut - stefnt að þvi að nýtt rannsóknahús verði tekið í notkun 2026.
    • Mörg verkefni fram undan á þróunarsviði
    • Styttist í vinnu við fyrstu loftaplötur við uppsteypu meðferðarkjarnans

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 67

  • Nýtt húsnæði fyrir Grensásdeild, endurhæfingadeild Landspítala
  • Mörg verkefni framundan á hönnunarsviði
  • Vinna við fyrstu súlur að hefjast við uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Viðhaldsverkefni á framkvæmdareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 66

  •  Uppsteypu meðferðarkjarnans miðar áfram
  • Opnun tilboða í jarðvinnu á rannsóknahúsi – Lægsta tilboðið frá Háfell ehf, 96,4% af kostnaðaráætlun
  • Samningur um rörpóstkerfi í meðferðarkjarna og rannsóknahúsi
  • Nýtt kennslu- og rannsóknahúsnæði fyrir Háskóla Íslands í undirbúningi
  • Malbikun bílastæðis við Hvannargötu
  • Árleg sumarmálsstofa NLSH með kynningu á verkefninu
  • Margvísleg viðhaldsverkefni á framkvæmdasvæðinu

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 65

  • Uppsteypuverkefni meðferðarkjarnans á fullri ferð
  • NLSH auglýsir útboð vegna jarðvinnu fyrir nýtt rannsóknahús
  • Átta þátttakendur í forvali um útveggi meðferðarkjarna
  • Starfsemi NLSH að fullu hafin á Alaskareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr.64

  • Uppsteypu meðferðarkjarnans miðar vel áfram
  • Niðurstaða útboðs vegna sorp og línflutningskerfi
  • Jarðvinnuútboð á rannsóknahúsi - útboðsgögn
  • NLSH flytur starfsemi sína á Alaskareitinn
  • Aðalfundur NLSH – ný stjórn kosinn og Erling Ásgeirssyni þakkað fyrir góð störf í þágu félagsins

 Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr.63

  •  Veglegt kynningarblað um Hringbrautarverkefnið – uppbygging þjóðarsjúkrahússins á fullri ferð
  •  Góður gangur í uppsteypu meðferðarkjarnans
  •  Samningsundirskrift NLSH við Verkís, Batteríið og T.ark um fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  •  Framkvæmdir á vinnubúðareit og lokafrágangur á skrifstofuaðstöðu fyrir starfsmenn NLSH
  •  Forathugun á vörumóttöku og flokkunarstöð á Hringbrautarlóðinni

 

Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr. 62

  • Vinna við uppsteypu í fullum gangi - áherslan á undirstöður
  • Opnun tilboða í sorp og lín kerfi fyrir nýjan spítala
  • Verkeftirlit mikilvægur þáttur framkvæmdanna
  • Fréttir af framkvæmdum á vinnubúðareit
  • Nýr og glæsilegur matsalur kominn í fullan rekstur - ítrustu sóttvarnir viðhafðar

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 61

  • Vel gengur við upphaf uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna
  • Framkvæmdum lokið við nýjan matsal og fataaðstöðu
  • Kynning á Hringbrautarverkefninu hjá Verkfræðingafélagi Íslands
  • Vistvænar leiðir við byggingu á nýjum Landspítala
  • Námskeið í öryggismálum fyrir starfsmenn NLSH
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 60

  • 5D -áætlanagerð við uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna
  • Allt á fullri ferð hjá hönnunarsviði NLSH
  • Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans -Verkís, Batteríið og T.ark hópurinn með lægsta tilboðið 47% af kostnaðaráætlun
  • Kynning á Hringbrautarverkefninu hjá Verkfræðingafélagi Íslands
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit
  • Lokun umferðar að Læknagarði frá Vatnsmýrarvegi (Fífilsgötu)

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 59

  • NLSH kynnir helstu verklegar framkvæmdir ársins á útboðsþingi SI
  • Útboðsgagnagerð alútboðs fyrir bílastæða- og tæknihús lokið
  • Útboð á fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi stendur yfir
  • Innanhússfrágangur í vinnubúðum langt kominn
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 58

  • Starfsmenn framkvæmdasviðs NLSH taka í notkun nýja stafræna tækni
  • Staða hönnunar á rannsóknahúsi og styttist í útboð á jarðvinnu
  • Öryggis og umhverfisúttekt NLSH, Eflu og Eyktar vegna uppsteypu á meðferðarkjarna
  • Gámabyggð á vinnubúðareit að verða tilbúin
  • Rörpóstkerfi í nýjum spítala - verið að vinna úr tilboðum
  • Tilboð í fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 57

  • Samningsundirskrift við Eykt vegna uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • EFLA verkfræðistofa undirbýr verkeftirlit vegna uppsteypuverkefnisins
  • Vinna við uppsetningu gámabyggðar á vinnubúðareit gengur vel
  • Uppsetning aðgangshliða á vinnubúðareit
  • Niðurstaða örútboðs vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit
  • Útsýnisgler yfir framkvæmdasvæði
  • Sorp og lín kerfi í nýjum spítala – útboð stendur yfir
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 56

  • Búið að reisa öll húsin í fyrsta áfanga á vinnubúðareit
    • Öryggismál eru mikilvæg í starfsemi NLSH, öryggisnámskeið í samstarfi við Eykt
    • Örútboð vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit
    • Sýkingavörnum verða gerð góð skil í nýjum Landspítala
    • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
    • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr.55

  • Framkvæmdir við uppsetningu vinnubúða ganga vel, fyrstu húsin þegar reist
  • Aðgangsstýringar mikilvægar á vinnubúðareit
  • Starfsmenn framkvæmdasviðs NLSH, kynning á stafrænni tækni
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr. 54

  • Hverfisvernd á Alaskareit
  • Vinna við undirbúning undir malbikun gengur vel á vinnubúðareit
  • Stór verkefni fram undan hjá Hönnunarsviði NLSH
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Lokafrágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 53

Undirtitil

  •  Framkvæmdahugur hjá starfsmönnun Framkvæmdasviðs NLSH
  •  Framkvæmdir við lagningu veitukerfis á vinnubúðareit
  •  Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  •  Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  •  Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala

 

Sjá nánar í PDF

 

 

 

Framkvæmdafréttir nr. 52

  • Nýr Landspítali semur við Eykt um uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Fimm vilja hanna og byggja bílastæða- og tæknihús Nýja Landspítalans
  • Samningur fyrir húseiningar á vinnubúðareit
  • Samningur vegna jarðvinnu á vinnubúðareit
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur norðan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr.51

  •  Opnun tilboða í uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Skipulagning stendur yfir á viðamiklum verkefnum vetrarins hjá NLSH
  • Opnun tilboða í jarðvinnu og uppsetningu vinnubúða á framkvæmdasvæði vegna byggingar á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur norðan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Sjá nánar á pdf


 

Framkvæmdafréttir nr. 50

  • Stór verkefni framundan hjá NLSH
  • Opnun tilboða í verkeftirlit (The Engineer) vegna byggingar á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur norðan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Vinna við bílastæði vestan við Gamla Landspítala

Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr. 49

  • Kynningarfundur fyrir verktaka, uppsteypuútboð fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna (nýtt þjóðarsjúkrahús)
  • Frágangur við bílastæði vestan við Gamla Landspítala

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 48

  • Afhending útboðsgagna vegna uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Hönnunarteymi skoðar grunn við nýjan Landspítala
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna (nýtt sjúkrahús)
  • Frágangur við bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við bílastæði vestan við Gamla Landspítala

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 47

  • Heilbrigðisráðherra viðstödd síðustu táknrænu sprenginguna í grunni við nýjan Landspítala,
  • Uppsteypa hefst von bráðar
  • Ráðgjafarnefnd Landspítala skoðar framkvæmdasvæði nýs Landspítala
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Lokaáfangi jarðvinnu vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna nær lokið
  • Frágangur við bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við bílastæði vestan við Gamla Landspítala
  • Vinnusvæði meðferðarkjarnans, gæta skal varúðar við akstur

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 46

  • Breytingar á bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Lokaáfangi jarðvinnu vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna nær lokið
  • Frágangur við bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við bílastæði vestan við gamla Landspítala.
  • Vinnusvæði meðferðarkjarnans, gæta skal varúðar við akstur

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 45

  • BREEAM umhverfisvottun á jarðvinnu við grunn meðferðarkjarna
  • Framkvæmdir við bílastæði við Kringlu á lóð Landspítala
  • Lokafrágangur sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Megin jarðvinnu vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg lokið
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna
  • Frágangur við bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við bílastæði vestan við gamla Landspítala
  • Vinnusvæði meðferðarkjarnans, gæta skal varúðar við akstur

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 44

  • Vinna við yfirborðsfrágang sunnan og vestan við Eirberg
  • Lokafrágangur við ný bílastæði sunnan við geðdeild Landspítala
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg nánast lokið
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjum meðferðarkjarna á lokastigi
  • Frágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg 
  • Frágangur við bílastæði við vesturgafl gamla Landspítala
  • Varúð við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 43

  • Malbikun bílastæða sunnan við geðdeild Landspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg á lokastigi
  • Lokafrágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við ný bílastæði við vesturgafla gamla landspítala

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 42

  • Jarðvinna sunnan og vestan við Eirberg
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg
  • Frágangur við ný bílastæði við vesturgafl gamla Landspítala

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 41

  • Jarðvinna vestan við Eirberg
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Frágangur við ný bílastæði við vesturgafl gamla Landspítala

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 40

  • Fjárlaganefnd Alþingis skoðar framkvæmdir við nýjan Landspítala
  • Framkvæmdir vestan við Eirberg
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna tengiganga
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Lokafrágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Lokafrágangur við ný bílastæði við vesturgafl gamla Landspítala
  • Varúð við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans

Sjá PDF

Framkvæmdafréttir nr. 39

  • Framkvæmdir vestan við Eirberg og flutningur bílastæða
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna tengiganga til suðurs úr meðferðarkjarna
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Lokafrágangur við ný bílastæði norðan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Lokafrágangur við ný bílastæði við vesturgafl Gamla spítala.
  • Sýnið varúð við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 38

  • Fjármála – og efnahagsráðherra skoðar verkframkvæmdir
  • Jarðvinna vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna tengiganga til suðurs úr meðferðarkjarna
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Bílastæði norðan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Lokafrágangur við gerð nýrra bílastæða við vesturgafl Gamla spítala.
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Sýnið varúð við akstur í námunda
  • vinnusvæði meðferðarkjarnans
  • Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 37

  • Kynningarmyndband um framkvæmdir í janúar 2020
  • Vígsla á nýju hjólaskýli
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna tengiganga
  • Framkvæmdir við bílastæði norðan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Lokafrágangur við ný bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Sýnið varúð við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans
  • Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 36

  • Fimm fyrirtæki metin hæf til að byggja nýjan Landspítala.
  • Nýtt hjólaskýli tilbúið.
  • Jarðvegsframkvæmdir vegna bílakjallara undir Sóleyjartorg.
  • Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna.
  • Framkvæmdir við bílastæði norðan við Eirberg.
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg.
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala tekið í notkun.
  • Sýnið varúð við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans.

Sjá nánar í PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 35

  • Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala hafa verið opnuð
  • Framkvæmdir við bílastæði norðan Eirbergs og geðdeildar
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Nýtt hjólaskýli tilbúið, tekið fljótlega í notkun
  • Gæta ber varúðar við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans

 

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 34

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut, fyrri aðkoma opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Aðalinngangur Barnaspítala og frágangur í inngarði
  • Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og stækkun framkvæmdasvæðis til norðurs
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut og steypun undirstöðva
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Breyting á aðkomu að Landspítala

Breyting hefur orðið á aðkomu Landspítala við Hringbraut. Ekki er lengur hægt að aka í gegnum Gömlu Hringbraut að deildum Landspítala eins og sjá má á eftirfarandi myndbandi:

https://www.facebook.com/nyrlandspitali/videos/2043879582327813/

Aðkoma að Landspítala í gegnum Gömlu Hringbraut verður opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin í haust.

 

Vegaframkvæmdir ganga vel

 

Grkoepgkrejgiporeopgregrkpeðgrklpðeglprðegkpðreglrpeðglprelgprelðsgrpoekshopreshortjshkotprskhoprtopkshoprtsekhortsk´pohrktoshkoprtskpohrkotp´shr

 

Allt í góðu hér

 

Framkvæmdafréttir nr. 33

  • Nýtt hjólaskýli nánast fullklárað
  • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut hafa verið opnuð
  • Ný malbikuð bílastæði sunnan við nýju undirgöngin
  • Jarðvegsframkvæmdir við Eirberg
  • Bílastæði norðan við Eirberg
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 32

  • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut opna 9. nóvember
  • Hönnun lokið vegna bílastæða við Eirberg, framkvæmdir hefjast fljótlega
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Lokafrágangur við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 31

Sjá skjal í PDF

  • Styttist í opnun nýrrar akstursleiðar inn á lóð Landspítala ásamt undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi
  • Gerð nýrra bílastæða við Eirberg fyrir sjúklinga
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 30

  • Vinna við gerð nýrrar akstursleiðar inn á lóð Landspítala ásamt undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 29

  • Gerð nýrra bílastæða við Eirberg með haustinu
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF 

Framkvæmdafréttir nr. 28

Sjá skjal í PDF

  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 27

Sjá skjal í PDF

  • Ný akstursleið sunnan við Gamla spítala
  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Uppsteypun lokið við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 26

Sjá skjal í PDF

  • Ný akstursleið sunnan við Gamla spítala opnuð í vikunni
  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Uppsteypun við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 25

Sjá nánar í PDF

  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdasvæðið komið í fulla stærð sunnan við Barnaspítala
  • Framkvæmdir við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut, uppsláttur og steypuvinna
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 24

Sjá skjal í PDF

  • Breyting á aðkomu að Landspítala
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala. Fyrri aðkoma opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og stækkun framkvæmdasvæðis til norðurs
  • Framkvæmdir við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut og steypun undirstöðva
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 23

Sjá skjal í PDF

  • Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita- og vatnsveita austan við BSÍ, uppsetning þvottastöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 22

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðkoma að aðalinngangi Barnaspítala. Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði. Gerð hjólaskýlis við ný bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Lok framkvæmda við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut. Ný akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna.

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 21

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð og á lóð Landspítala. Lok framkvæmda við bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Lok framkvæmda við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 20

  • Breytt aðkoma að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð og á lóð Landspítala. Ný bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Framkvæmdum nær lokið við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut.

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 19

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð. Lokafrágangur bílastæða við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Framkvæmdum að ljúka við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut .

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 18

  • Breyting á aðkomu að Landspítala frá og með 4. apríl, mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð, endurgerð bílastæða við eldhúsbyggingu Landspítala, ný bílastæði við Hvannargötu, framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala, framkvæmdum að ljúka við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og vinna við lagnatengingar vestan Læknagarðs.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 17

  • Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð og ný bílastæði austan við Hvannargötu.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 16

  • Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð, ný bílastæði austan við Hvannargötu og ný þvottastöð fyrir vinnuvélar tekin í notkun.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 15

  • Lokun gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítala, þverun Laufásvegar og unnið að bílastæðum á suðaustursvæðinu.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 14

  • Lokun Gömlu Hringbrautar og afhending sjúkrahótelsins.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 13

Stefnt er að lokun Gömlu Hringbrautar þann 8. febrúar n.k. 

  • Framkvæmdir við grunn meðferðarkjarna og stefnt að lokun Gömlu Hringbrautar 8. febrúar, framkvæmdir lagnavinna við Barnaspítala og gamla spítala.  Yfirlit yfir gönguleiðir umhverfis framkvæmdasvæðið. 

Framkvæmdafréttir

 

Framkvæmdafréttir nr. 12

  • Framkvæmdir við inngarð Barnaspítala, lagnavinna við gamla spítalann, bílastæði við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan gömlu Hringbrautar, gröftur fyrir grunni meðferðarkjarna og frestun á lokun gömlu Hringbrautar.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 11

  • Framkvæmdir við inngarð barnaspítala, lagnavinna við gamla spítalann, bílastæði við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan Gömlu Hringbrautar, gröftur fyrir grunni meðferðarkjarna og frestun á lokun Gömlu Hringbrautar.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 10

  • Breyting á inngangi Barnaspítala, vinna við lagnaskurð Barnaspítala, framkvæmdir við gamla spítala, bílastæði við Eirberg, endurbætur á bílastæðum við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan Hringbrautar, verkskil sjúkrahótelsins og stefnt að lokun gömlu Hringbrautar.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 9

  • Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita- og vatnsveita austan við BSÍ, uppsetning þvottastöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 8

  • Vinna við lagnaskurð sunnan Barnaspítala, framkvæmdir við gamla spítalann, framkvæmdir við Læknagarð og sjúklingabílastæði við Eirberg

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 7

  • Byggingaleyfi og skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna, framkvæmdir við Læknagarð, bílastæði við Eirberg, opnun Vatnsmýrarvegar og jarðvinna við Barnaspítalann

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 6

  • Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, lagnavinna og ný tenging fyrir strætó

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 5

  • Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 4

  • Framkvæmdir vegna jarðvinnu, lagnaing kaldavatnslagnar og lokun á umferð við Eiríksgötu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 3

  • Framkvæmdir vegna jarðvinnu og lagning kaldavatnslagnar

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 2

  • Framkvæmdir hafnar við jarðvinnu í Hringbrautarverkefninu

Sjá skjal í PDF