Framkvæmdafréttir: desember 2021

Framkvæmdafréttir nr. 72

  •  Uppsteypa meðferðarkjarnans – uppsteypa veggja í kjallara hefst í janúar
  • Horft til framtíðar – ástandsmat á eldra húsnæði Landspítala
  • Stefnt að BREEAM umhverfisvottun fyrir allar nýbyggingar nýs Landspítala
  • Norskir ráðgjafar í heilbrigðistækni til liðs við NLSH
  • Drónamyndatökur – mikilvægar við skráningu á byggingasögu verkefnisins
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF