Framkvæmdafréttir: september 2020

Framkvæmdafréttir nr.51

  •  Opnun tilboða í uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Skipulagning stendur yfir á viðamiklum verkefnum vetrarins hjá NLSH
  • Opnun tilboða í jarðvinnu og uppsetningu vinnubúða á framkvæmdasvæði vegna byggingar á nýju þjóðarsjúkrahúsi
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Frágangur norðan við Eirberg
  • Frágangur sunnan við geðdeildarbyggingu Landspítala
  • Sjá nánar á pdf