Framkvæmdafréttir: 2019

Framkvæmdafréttir nr. 35

  • Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala hafa verið opnuð
  • Framkvæmdir við bílastæði norðan Eirbergs og geðdeildar
  • Jarðvegsframkvæmdir sunnan við Eirberg
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Nýtt hjólaskýli tilbúið, tekið fljótlega í notkun
  • Gæta ber varúðar við akstur í námunda við vinnusvæði meðferðarkjarnans

 

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 34

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut, fyrri aðkoma opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Aðalinngangur Barnaspítala og frágangur í inngarði
  • Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og stækkun framkvæmdasvæðis til norðurs
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut og steypun undirstöðva
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Breyting á aðkomu að Landspítala

Breyting hefur orðið á aðkomu Landspítala við Hringbraut. Ekki er lengur hægt að aka í gegnum Gömlu Hringbraut að deildum Landspítala eins og sjá má á eftirfarandi myndbandi:

https://www.facebook.com/nyrlandspitali/videos/2043879582327813/

Aðkoma að Landspítala í gegnum Gömlu Hringbraut verður opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin í haust.

 

Vegaframkvæmdir ganga vel

 

Grkoepgkrejgiporeopgregrkpeðgrklpðeglprðegkpðreglrpeðglprelgprelðsgrpoekshopreshortjshkotprskhoprtopkshoprtsekhortsk´pohrktoshkoprtskpohrkotp´shr

 

Allt í góðu hér

 

Framkvæmdafréttir nr. 33

  • Nýtt hjólaskýli nánast fullklárað
  • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut hafa verið opnuð
  • Ný malbikuð bílastæði sunnan við nýju undirgöngin
  • Jarðvegsframkvæmdir við Eirberg
  • Bílastæði norðan við Eirberg
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 32

  • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut opna 9. nóvember
  • Hönnun lokið vegna bílastæða við Eirberg, framkvæmdir hefjast fljótlega
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Lokafrágangur við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 31

Sjá skjal í PDF

  • Styttist í opnun nýrrar akstursleiðar inn á lóð Landspítala ásamt undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi
  • Gerð nýrra bílastæða við Eirberg fyrir sjúklinga
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 30

  • Vinna við gerð nýrrar akstursleiðar inn á lóð Landspítala ásamt undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 29

  • Gerð nýrra bílastæða við Eirberg með haustinu
  • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
  • Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF 

Framkvæmdafréttir nr. 28

Sjá skjal í PDF

  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Frágangur meðfram kvennadeild
  • Gerð bílastæða við vesturgafl Gamla Spítala
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 27

Sjá skjal í PDF

  • Ný akstursleið sunnan við Gamla spítala
  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Uppsteypun lokið við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 26

Sjá skjal í PDF

  • Ný akstursleið sunnan við Gamla spítala opnuð í vikunni
  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
  • Uppsteypun við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 25

Sjá nánar í PDF

  • Fyrri aðkoma að Landspítala opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdasvæðið komið í fulla stærð sunnan við Barnaspítala
  • Framkvæmdir við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut, uppsláttur og steypuvinna
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 24

Sjá skjal í PDF

  • Breyting á aðkomu að Landspítala
  • Ný bílastæði í inngarði Barnaspítala. Fyrri aðkoma opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og stækkun framkvæmdasvæðis til norðurs
  • Framkvæmdir við kvennadeild
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut og steypun undirstöðva
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 23

Sjá skjal í PDF

  • Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita- og vatnsveita austan við BSÍ, uppsetning þvottastöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 22

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðkoma að aðalinngangi Barnaspítala. Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði. Gerð hjólaskýlis við ný bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Lok framkvæmda við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut. Ný akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna.

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 21

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð og á lóð Landspítala. Lok framkvæmda við bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Lok framkvæmda við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 20

  • Breytt aðkoma að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð og á lóð Landspítala. Ný bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Framkvæmdum nær lokið við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut.

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 19

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðalinngangur Barnaspítala með breyttri akstursaðkomu. Mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð. Lokafrágangur bílastæða við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Framkvæmdum að ljúka við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut .

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 18

  • Breyting á aðkomu að Landspítala frá og með 4. apríl, mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð, endurgerð bílastæða við eldhúsbyggingu Landspítala, ný bílastæði við Hvannargötu, framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala, framkvæmdum að ljúka við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og vinna við lagnatengingar vestan Læknagarðs.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 17

  • Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð og ný bílastæði austan við Hvannargötu.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 16

  • Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð, ný bílastæði austan við Hvannargötu og ný þvottastöð fyrir vinnuvélar tekin í notkun.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 15

  • Lokun gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítala, þverun Laufásvegar og unnið að bílastæðum á suðaustursvæðinu.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 14

  • Lokun Gömlu Hringbrautar og afhending sjúkrahótelsins.

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 13

Stefnt er að lokun Gömlu Hringbrautar þann 8. febrúar n.k. 

  • Framkvæmdir við grunn meðferðarkjarna og stefnt að lokun Gömlu Hringbrautar 8. febrúar, framkvæmdir lagnavinna við Barnaspítala og gamla spítala.  Yfirlit yfir gönguleiðir umhverfis framkvæmdasvæðið. 

Framkvæmdafréttir

 

Framkvæmdafréttir nr. 12

  • Framkvæmdir við inngarð Barnaspítala, lagnavinna við gamla spítalann, bílastæði við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan gömlu Hringbrautar, gröftur fyrir grunni meðferðarkjarna og frestun á lokun gömlu Hringbrautar.

Sjá nánar í PDF