Framkvæmdafréttir
Framkvæmdafréttir nr. 18
- Breyting á aðkomu að Landspítala frá og með 4. apríl, mikilvægt að virða hámarkshraða á innkeyrslu við Læknagarð, endurgerð bílastæða við eldhúsbyggingu Landspítala, ný bílastæði við Hvannargötu, framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala, framkvæmdum að ljúka við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og vinna við lagnatengingar vestan Læknagarðs.