Framkvæmdafréttir: janúar 2021

Framkvæmdafréttir nr. 59

  • NLSH kynnir helstu verklegar framkvæmdir ársins á útboðsþingi SI
  • Útboðsgagnagerð alútboðs fyrir bílastæða- og tæknihús lokið
  • Útboð á fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi stendur yfir
  • Innanhússfrágangur í vinnubúðum langt kominn
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 58

  • Starfsmenn framkvæmdasviðs NLSH taka í notkun nýja stafræna tækni
  • Staða hönnunar á rannsóknahúsi og styttist í útboð á jarðvinnu
  • Öryggis og umhverfisúttekt NLSH, Eflu og Eyktar vegna uppsteypu á meðferðarkjarna
  • Gámabyggð á vinnubúðareit að verða tilbúin
  • Rörpóstkerfi í nýjum spítala - verið að vinna úr tilboðum
  • Tilboð í fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF