Framkvæmdafréttir: 2022

Framkvæmdafréttir nr.83

 •  Aðventumálstofa Nýs Landspítala
 • Kynningarfundur á Akureyri
 • Mikið áunnist á árinu við uppsteypu meðferðarkjarna
 • Heimsókn nemenda í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands
 • Hermun sem hluti af hönnunarferli
 • Götuheiti sótt í lækningajurtir og kvennaarf Íslendingasagna

 

Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr.82

 •  Borgarstjóri heimsækir Hringbrautarsvæðið
 • 30.000 m³ steypuáfanga náð
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Jarðvinnu lokið í bílastæða – og tæknihúsinu
 • Starfsmenn Landspítala í heimsókn
 • Heimsókn starfsmanna Nýs Landspítala í sjúkrahótelið
 • Aksturstakmarkanir á Fífilsgötu

 

Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr.81

 •  Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Samráðsfundur stjórnar Nýs Landspítala með stýrihópi um heildarverkefni Landspítala
 • Nýr Landsspítali kynnir sér lyfjaloftskerfi á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi
 • Kynningarskilti á starfsstöðvum Landspítala um verkefni Nýs Landspítala
 • Starfsmenn Sensa í heimsókn
 • Kynning á verkefnum Nýs Landspítala á ráðstefnu Vinnueftirlitsins
 • Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum

 

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr.80

 • Samningsundirskrift heilbrigðisráðherra vegna hönnunar, framleiðslu og uppsetningar á útveggjum á nýjan meðferðarkjarna

 • Ráðherrar í heimsókn á framkvæmdasvæðið
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Góður gangur við bílastæða- og tæknihús
 • Horft í gegnum glerið

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 79

 • Samningsundirskrift heilbrigðisráðherra vegna nýbyggingar við Grensásdeild
 • Tilboði Staticus tekið í útveggi meðferðarkjarnans
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • NLSH semur við Verkís um hönnun vinnurafmagns og vinnulagna
 • Starfsmenn Hornsteina í heimsókn
 • Veitur í kynnisferð
 • Fjölbreytt verkefni hjá sumarflokki

 Sjá nánar í PDF


 

Framkvæmdafréttir nr. 78

 •  Niðurstöður hönnunarútboðs vegna Grensás
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Sumarmálstofa Nýs Landspítala
 • Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands í heimsókn
 • Starfsmenn frá exa nordic skoða framkvæmdir
 •  VSB verkfræðistofa í kynnisferð
 •  Starfsmenn Borgarlínu sækja sér upplýsingar
 • 20.000 rúmmetra steypuáfanga fagnað

Sjá nánar í PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 77

 • Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, tók fyrstu skóflustunguna að nýju bílastæða – og tæknihúsi (BT húsi) Nýs Landspítala
 • Viðurkenningarskjöldur vegna BREEAM umhverfisvottunar sjúkrahótelsins afhjúpaður
 • Starfsmenn ráðgjafafyrirtækisins LAdvice frá Svíþjóð heimsóttu framkvæmdasvæðið
 • Fulltrúar frá félagasamtökunum Spítalinn okkar heimsóttu framkvæmdasvæðið
 • Uppsteypa meðferðarkjarna

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 76

 •   Samningsundirskrift um fullnaðarhönnun á húsi Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
 •  Nýr Landspítali kynnir nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ á fundi Reykjavíkurborgar "Athafnaborgin 2022"
 • Fulltrúar frá skrifstofu Skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar heimsóttu framkvæmdasvæðið við Hringbraut
 • Sendinefnd frá Færeyjum heimsækir framkvæmdasvæðið
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss á lokametrum

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 75

 • Heilbrigðisráðherra heimsækir framkvæmdasvæðið
 •  Fundað með fulltrúum fjárlaganefndar Alþingis
 • Samningur við Verkís um fullnaðarhönnun á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 74

 •  Opnun tilboða vegna ástandsmats á eldra húsnæði Landspítala
 • Uppsteypa meðferðarkjarna
 • Jarðvinna í grunni rannsóknahúss
 • Forstjóri Landspítala heimsækir framkvæmdasvæði Nýs Landspítala
 • Flogið yfir framkvæmdasvæðið með dróna

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 73

 •  Allir fjórir hóparnir lögðu inn tillögur um hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
 • Að rata vel og örugglega um nýjan Landspítala
 • Efni úr grunni við nýtt rannsóknahús notað í landfyllingu við Ánanaust og í Bryggjuhverfi
 • Miklu áorkað í framkvæmdinni á einu ári
 • Um áramót var búið að steypa um 20% af heildarmagni uppsteypu meðferðarkjarnans
 • Mörg fyrirtæki áhugasöm um úttekt á eldra húsnæði Landspítala
 • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á pdf