Framkvæmdafréttir: nóvember 2021

Framkvæmdafréttir nr. 71

• Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
• Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
• Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
• Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
• Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

  • Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
  • Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
  • Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
  • Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

 

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr.70

  •  Fimm hópar valdir til að taka þátt í útboði vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Fulltrúar úr stýrihópi um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsóttu framkvæmdasvæðið
  • Kynningarbæklingur vegna fyrirhugaðra framkvæmda við rannsóknahús og bílastæða – og tæknihús
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF