Framkvæmdafréttir: 2023

Framkvæmdafréttir nr. 90

 

  • Lægsta tilboð í uppsteypu á rannsóknahúsi 84% af kostnaðaráætlun
  • Uppsteypa meðferðarkjarna á lokametrunum
  • Vinnustofa vegna hönnunar á útveggjaeiningum á meðferðarkjarna, styttist í uppsetningu eininga
  • Framkvæmdir við bílakjallara ganga vel
  • Dreifibréf til íbúa vegna jarðvegsframkvæmda við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 89

  •  Útboð á uppsteypu á rannsóknahúsi
  • Skóflustunga að húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  • Veðurprófanir á útveggjaeiningum sem munu prýða meðferðarkjarnann
  • Niðurstaða forvalsnefndar um listaverk og kynnisferð um framkvæmdasvæðið
  • Jarðvinna við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands – kynningarfundur í Læknagarði
  • Framkvæmdir við bílastæða og tæknihús
  • Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 88

  • Samningsundirritun vegna uppsteypu á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Landlæknir í heimsókn

  •  Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  •  NLSH falið að vinna að verkefnum við sjúkrahúsið á Akureyri (SAk)
  •  Fjölbreytt dagskrá á sumarmálstofu NLSH
  • Heimsókn frá þýskum fagaðilum
  •  SPITAL hópurinn heimsækir framkvæmdasvæðið

 Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr. 87

  • Aðalfundur Nýs Landspítala ohf. 2023
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarna
  • Framkvæmdastjórn Landspítala heimsækir NLSH
  • Forval að samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
  • Heimsókn Byggingafræðingafélags Íslands ásamt finnskum gestum
  • Tímamót með fyrsta rafmagnssteypubílnum á byggingasvæðinu

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 86

  • Lægsta tilboð í bílakjallara undir Sóleyjartorgi 91% af kostnaðaráætlun
  • Heildarmagn steypu í meðferðarkjarna rýfur 40.000 m3 múrinn
  • Málstofa um flutning á starfsemi sjúkrahúsa
  • Samráðsfundur um hönnun og nýbyggingar við Grensás
  • Heimsókn nemenda á byggingasviði Tækniskólans ásamt gestum frá Svíþjóð
  • Framkvæmdir við bílastæða- og tæknihúsið

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 85

  •  Útboð vegna uppsteypu bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Allt á fullri ferð við uppsteypa meðferðarkjarna
  • Heimsókn heilbrigðisráðherra Gíneu ásamt föruneyti
  • Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar kynnir sér verkefnið við Hringbraut
  • Kynning á verkefnum NLSH á hádegisfundi hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
  • Kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Straumi Hafnarfirði


Framkvæmdafréttir nr. 84

  •  Uppsteypa meðferðarkjarna komin á fulla ferð í byrjun árs
  • Framkvæmdir Nýs Landspítala 2023 kynntar á Útboðsþingi SI
  •  Nýr Landspítali með fræðslu um tækni- og þróun á fundi Spítalans okkar
  • Góðir gestir frá Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands í heimsókn
  •  Framkvæmdir við BT hús
  •  Undirbúningur hafinn vegna kaupa á rannsóknatækjum og tengdum búnaði fyrir nýtt rannsóknahús

Sjá nánar í pdf