Framkvæmdafréttir: 2023

Framkvæmdafréttir nr. 85

 

 • Útboð vegna uppsteypu bílakjallara undir Sóleyjartorgi
 • Allt á fullri ferð við uppsteypa meðferðarkjarna
 • Heimsókn heilbrigðisráðherra Gíneu ásamt föruneyti
 • Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar kynnir sér verkefnið við Hringbraut
 • Kynning á verkefnum NLSH á hádegisfundi hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
 • Kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Straumi Hafnarfirði

 • Sjá nánar á PDF


Framkvæmdafréttir nr. 84

 

 •  Uppsteypa meðferðarkjarna komin á fulla ferð í byrjun árs
 • Framkvæmdir Nýs Landspítala 2023 kynntar á Útboðsþingi SI
 •  Nýr Landspítali með fræðslu um tækni- og þróun á fundi Spítalans okkar
 • Góðir gestir frá Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands í heimsókn
 •  Framkvæmdir við BT hús
 •  Undirbúningur hafinn vegna kaupa á rannsóknatækjum og tengdum búnaði fyrir nýtt rannsóknahús

Sjá nánar í pdf