Framkvæmdafréttir: 2024

Framkvæmdafréttir nr. 99

 •   Samningsundirskrift vegna hönnunar á nýrri legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk)
 • Samið um uppbyggingu húss Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
 • Staða byggingaverkefna í upphafi júlímánaðar
 • Forystufólk SÍBS og Reykjalundar í heimsókn

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 98

 •  Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk. Hópur Verkís með hæstu einkunn
 • Staða byggingaverkefna í upphafi júnímánaðar
 • Opnun útboðs í burðarvirki og frágang utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
 • Framleiðendur útveggja á verkstað
 • Sjá nánar á pdf

 

Framkvæmdafréttir nr. 97

 • Aðalfundur Nýs Landspítala ohf. 2024
 • Staða byggingaverkefna í upphafi maímánaðar
 • Útboð vegna uppsteypu á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
 • Opnun tilboða vegna þakvirkis meðferðarkjarna
 • Nemendur í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í heimsókn
 • Sjá PDF

Framkvæmdafréttir nr. 96

 • Lokasteypa vegna byggingar meðferðarkjarna
 • Staða byggingaverkefna í upphafi aprílmánaðar
 • Starfsmenn apóteks Landspítala skoða Framkvæmdasvæðið
 • Fjölmörg útboðsverkefni í gangi
 • Sjá PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 95

 

 • Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2024
 • Staða byggingaverkefna í lok febrúarmánaðar
 • Nemendur frá sænskum Tækniskóla í heimsókn
 • Málstofa um upplýsingatækni í nýjum spítala

 

Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 94

 

 • Niðurstöður í samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
 • Margt fram undan í byggingaframkvæmdum
 • Opnun tilboða vegna stækkunar vinnubúða
 • Jarðvinna við hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
 • Starfsfólk frá Sjúkraliðafélagi Íslands í heimsókn
 • Jarðvinna hafin við Grensásdeild Landspítala
 • Áhugasamir arkitektar í heimsókn vegna útveggjaklæðningar á meðferðarkjarna
 • Sjá nánar á pdf