Framkvæmdafréttir: desember 2022

Framkvæmdafréttir nr.83

  •  Aðventumálstofa Nýs Landspítala
  • Kynningarfundur á Akureyri
  • Mikið áunnist á árinu við uppsteypu meðferðarkjarna
  • Heimsókn nemenda í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands
  • Hermun sem hluti af hönnunarferli
  • Götuheiti sótt í lækningajurtir og kvennaarf Íslendingasagna

 

Sjá nánar á pdf

Framkvæmdafréttir nr.82

  •  Borgarstjóri heimsækir Hringbrautarsvæðið
  • 30.000 m³ steypuáfanga náð
  • Uppsteypa meðferðarkjarna
  • Jarðvinnu lokið í bílastæða – og tæknihúsinu
  • Starfsmenn Landspítala í heimsókn
  • Heimsókn starfsmanna Nýs Landspítala í sjúkrahótelið
  • Aksturstakmarkanir á Fífilsgötu

 

Sjá nánar í pdf