Framkvæmdafréttir: 2021

Framkvæmdafréttir nr. 72

  •  Uppsteypa meðferðarkjarnans – uppsteypa veggja í kjallara hefst í janúar
  • Horft til framtíðar – ástandsmat á eldra húsnæði Landspítala
  • Stefnt að BREEAM umhverfisvottun fyrir allar nýbyggingar nýs Landspítala
  • Norskir ráðgjafar í heilbrigðistækni til liðs við NLSH
  • Drónamyndatökur – mikilvægar við skráningu á byggingasögu verkefnisins
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 71

• Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
• Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
• Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
• Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
• Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

  • Skýrsla McKinsey um framtíðarþjónustu Landspítala kynnt í desember
  • Uppsteypa meðferðarkjarnans – fyrstu loftaplötur kjallara steyptar um mánaðamótin
  • Framkvæmdasviðið með mörg járn í eldinum
  • Eldhúsverkefnið mikilvægur þáttur í uppbyggingu við Hringbraut
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi -áætluð verklok eru vorið 2022

 

Sjá nánar á PDF

 

Framkvæmdafréttir nr.70

  •  Fimm hópar valdir til að taka þátt í útboði vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild
  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Fulltrúar úr stýrihópi um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsóttu framkvæmdasvæðið
  • Kynningarbæklingur vegna fyrirhugaðra framkvæmda við rannsóknahús og bílastæða – og tæknihús
  • Jarðvinna gengur vel vegna byggingar á rannsóknahúsi

 Sjá nánar á PDF

Framkvæmdafréttir nr. 69

  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Samningur við Eykt ehf vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða og tæknihúsi
  • Niðurstöður forvals kynntar vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala
  • Glæsileg BREEAM vottun sjúkrahótels, hæsta einkunn sem gefin hefur verið hérlendis
  • Upphaf jarðvinnu vegna byggingar á nýju rannsóknahúsi

Sjá nánar í PDF

 

Framkvæmdafréttir nr. 68

  • Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók fyrstu skóflustunguna að nýju rannsóknahúsi Landspítala við Hringbraut - stefnt að þvi að nýtt rannsóknahús verði tekið í notkun 2026.
    • Mörg verkefni fram undan á þróunarsviði
    • Styttist í vinnu við fyrstu loftaplötur við uppsteypu meðferðarkjarnans

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 67

  • Nýtt húsnæði fyrir Grensásdeild, endurhæfingadeild Landspítala
  • Mörg verkefni framundan á hönnunarsviði
  • Vinna við fyrstu súlur að hefjast við uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Viðhaldsverkefni á framkvæmdareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 66

  •  Uppsteypu meðferðarkjarnans miðar áfram
  • Opnun tilboða í jarðvinnu á rannsóknahúsi – Lægsta tilboðið frá Háfell ehf, 96,4% af kostnaðaráætlun
  • Samningur um rörpóstkerfi í meðferðarkjarna og rannsóknahúsi
  • Nýtt kennslu- og rannsóknahúsnæði fyrir Háskóla Íslands í undirbúningi
  • Malbikun bílastæðis við Hvannargötu
  • Árleg sumarmálsstofa NLSH með kynningu á verkefninu
  • Margvísleg viðhaldsverkefni á framkvæmdasvæðinu

 Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 65

  • Uppsteypuverkefni meðferðarkjarnans á fullri ferð
  • NLSH auglýsir útboð vegna jarðvinnu fyrir nýtt rannsóknahús
  • Átta þátttakendur í forvali um útveggi meðferðarkjarna
  • Starfsemi NLSH að fullu hafin á Alaskareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr.64

  • Uppsteypu meðferðarkjarnans miðar vel áfram
  • Niðurstaða útboðs vegna sorp og línflutningskerfi
  • Jarðvinnuútboð á rannsóknahúsi - útboðsgögn
  • NLSH flytur starfsemi sína á Alaskareitinn
  • Aðalfundur NLSH – ný stjórn kosinn og Erling Ásgeirssyni þakkað fyrir góð störf í þágu félagsins

 Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr.63

  •  Veglegt kynningarblað um Hringbrautarverkefnið – uppbygging þjóðarsjúkrahússins á fullri ferð
  •  Góður gangur í uppsteypu meðferðarkjarnans
  •  Samningsundirskrift NLSH við Verkís, Batteríið og T.ark um fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  •  Framkvæmdir á vinnubúðareit og lokafrágangur á skrifstofuaðstöðu fyrir starfsmenn NLSH
  •  Forathugun á vörumóttöku og flokkunarstöð á Hringbrautarlóðinni

 

Sjá nánar í pdf

Framkvæmdafréttir nr. 62

  • Vinna við uppsteypu í fullum gangi - áherslan á undirstöður
  • Opnun tilboða í sorp og lín kerfi fyrir nýjan spítala
  • Verkeftirlit mikilvægur þáttur framkvæmdanna
  • Fréttir af framkvæmdum á vinnubúðareit
  • Nýr og glæsilegur matsalur kominn í fullan rekstur - ítrustu sóttvarnir viðhafðar

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 61

  • Vel gengur við upphaf uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna
  • Framkvæmdum lokið við nýjan matsal og fataaðstöðu
  • Kynning á Hringbrautarverkefninu hjá Verkfræðingafélagi Íslands
  • Vistvænar leiðir við byggingu á nýjum Landspítala
  • Námskeið í öryggismálum fyrir starfsmenn NLSH
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 60

  • 5D -áætlanagerð við uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna
  • Allt á fullri ferð hjá hönnunarsviði NLSH
  • Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans -Verkís, Batteríið og T.ark hópurinn með lægsta tilboðið 47% af kostnaðaráætlun
  • Kynning á Hringbrautarverkefninu hjá Verkfræðingafélagi Íslands
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit
  • Lokun umferðar að Læknagarði frá Vatnsmýrarvegi (Fífilsgötu)

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 59

  • NLSH kynnir helstu verklegar framkvæmdir ársins á útboðsþingi SI
  • Útboðsgagnagerð alútboðs fyrir bílastæða- og tæknihús lokið
  • Útboð á fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi stendur yfir
  • Innanhússfrágangur í vinnubúðum langt kominn
  • Framkvæmdir á vinnubúðareit
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 58

  • Starfsmenn framkvæmdasviðs NLSH taka í notkun nýja stafræna tækni
  • Staða hönnunar á rannsóknahúsi og styttist í útboð á jarðvinnu
  • Öryggis og umhverfisúttekt NLSH, Eflu og Eyktar vegna uppsteypu á meðferðarkjarna
  • Gámabyggð á vinnubúðareit að verða tilbúin
  • Rörpóstkerfi í nýjum spítala - verið að vinna úr tilboðum
  • Tilboð í fullnaðarhönnun á bílakjallara undir Sóleyjartorgi
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF