Framkvæmdafréttir

Framkvæmdafréttir nr. 69

  • Fréttir af uppsteypu meðferðarkjarnans
  • Samningur við Eykt ehf vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða og tæknihúsi
  • Niðurstöður forvals kynntar vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala
  • Glæsileg BREEAM vottun sjúkrahótels, hæsta einkunn sem gefin hefur verið hérlendis
  • Upphaf jarðvinnu vegna byggingar á nýju rannsóknahúsi

Sjá nánar í PDF