Framkvæmdafréttir: nóvember 2019

Framkvæmdafréttir nr. 33

 • Nýtt hjólaskýli nánast fullklárað
 • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut hafa verið opnuð
 • Ný malbikuð bílastæði sunnan við nýju undirgöngin
 • Jarðvegsframkvæmdir við Eirberg
 • Bílastæði norðan við Eirberg
 • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
 • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
 • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
 • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 32

 • Gatnamót og undirgöng Burknagötu við Snorrabraut opna 9. nóvember
 • Hönnun lokið vegna bílastæða við Eirberg, framkvæmdir hefjast fljótlega
 • Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
 • Lokafrágangur við gerð nýs hjólaskýlis
 • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
 • Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
 • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF