Framkvæmdafréttir: desember 2020

Framkvæmdafréttir nr. 57

 • Samningsundirskrift við Eykt vegna uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
 • EFLA verkfræðistofa undirbýr verkeftirlit vegna uppsteypuverkefnisins
 • Vinna við uppsetningu gámabyggðar á vinnubúðareit gengur vel
 • Uppsetning aðgangshliða á vinnubúðareit
 • Niðurstaða örútboðs vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit
 • Útsýnisgler yfir framkvæmdasvæði
 • Sorp og lín kerfi í nýjum spítala – útboð stendur yfir
 • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg

Sjá nánar í PDF

Framkvæmdafréttir nr. 56

 • Búið að reisa öll húsin í fyrsta áfanga á vinnubúðareit
  • Öryggismál eru mikilvæg í starfsemi NLSH, öryggisnámskeið í samstarfi við Eykt
  • Örútboð vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit
  • Sýkingavörnum verða gerð góð skil í nýjum Landspítala
  • Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg
  • Framkvæmdir við bílastæði á lóð Landspítala við Kringlu

Sjá nánar í PDF