Framkvæmdafréttir
Framkvæmdafréttir nr. 57
- Samningsundirskrift við Eykt vegna uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi
- EFLA verkfræðistofa undirbýr verkeftirlit vegna uppsteypuverkefnisins
- Vinna við uppsetningu gámabyggðar á vinnubúðareit gengur vel
- Uppsetning aðgangshliða á vinnubúðareit
- Niðurstaða örútboðs vegna húsgagna fyrir mötuneyti á vinnubúðareit
- Útsýnisgler yfir framkvæmdasvæði
- Sorp og lín kerfi í nýjum spítala – útboð stendur yfir
- Framkvæmdir sunnan og vestan við Eirberg