Framkvæmdafréttir
Framkvæmdafréttir nr. 77
- Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, tók fyrstu skóflustunguna að nýju bílastæða – og tæknihúsi (BT húsi) Nýs Landspítala
- Viðurkenningarskjöldur vegna BREEAM umhverfisvottunar sjúkrahótelsins afhjúpaður
- Starfsmenn ráðgjafafyrirtækisins LAdvice frá Svíþjóð heimsóttu framkvæmdasvæðið
- Fulltrúar frá félagasamtökunum Spítalinn okkar heimsóttu framkvæmdasvæðið
- Uppsteypa meðferðarkjarna