Framkvæmdafréttir
Framkvæmdafréttir nr. 22
- Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut. Aðkoma að aðalinngangi Barnaspítala. Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði. Gerð hjólaskýlis við ný bílastæði við eldhúsbyggingu Landspítala. Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala. Lok framkvæmda við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar. Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna. Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut. Ný akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna.
Sjá skjal í PDF