Framkvæmdafréttir

Framkvæmdafréttir nr. 34

  • Breyting á aðkomu að Landspítala við Hringbraut, fyrri aðkoma opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin
  • Aðalinngangur Barnaspítala og frágangur í inngarði
  • Bannmerkingar á akstri á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæði
  • Frágangur bílastæða við Eiríksgötu á lokametrum
  • Framkvæmdir við kvennadeild og Barnaspítala
  • Frágangsvinna við gatnamót Laufásvegar og Gömlu Hringbrautar
  • Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna og stækkun framkvæmdasvæðis til norðurs
  • Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut og steypun undirstöðva
  • Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði

Sjá skjal í PDF

Breyting á aðkomu að Landspítala

Breyting hefur orðið á aðkomu Landspítala við Hringbraut. Ekki er lengur hægt að aka í gegnum Gömlu Hringbraut að deildum Landspítala eins og sjá má á eftirfarandi myndbandi:

https://www.facebook.com/nyrlandspitali/videos/2043879582327813/

Aðkoma að Landspítala í gegnum Gömlu Hringbraut verður opnuð aftur þegar ný undirgöng verða tilbúin í haust.

 

Vegaframkvæmdir ganga vel

 

Grkoepgkrejgiporeopgregrkpeðgrklpðeglprðegkpðreglrpeðglprelgprelðsgrpoekshopreshortjshkotprskhoprtopkshoprtsekhortsk´pohrktoshkoprtskpohrkotp´shr

 

Allt í góðu hér