Framkvæmdafréttir
Framkvæmdafréttir nr. 31
- Styttist í opnun nýrrar akstursleiðar inn á lóð Landspítala ásamt undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi
- Gerð nýrra bílastæða við Eirberg fyrir sjúklinga
- Gerð nýrra bílastæða austan við Læknagarð
- Framkvæmdir við gerð nýs hjólaskýlis
- Jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna
- Frágangur meðfram kvennadeild
- Bílastæði við vesturgafl Gamla Spítala
- Akstursleið inn á framkvæmdasvæði meðferðarkjarna frá Læknagarði
Sjá skjal í PDF