Önnur verkefni

SAk - Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins og veitir bæði almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu með áherslu á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og vinnur að rannsóknum í heilbrigðisvísindum.

Lesa meira

Bílakjallari undir Sóleyjartorgi

Austan við meðferðarkjarnann verður torg, Sóleyjartorg, og aðalinngangur meðferðarkjarnans er frá torginu.

 

Lesa meira

Götur, veitur og lóð

Lóðin og gatna- hjóla- og göngustígakerfi hennar tengir saman starfsemi bygginganna. Tekið er tillit til margra þátta við hönnun lóðarinnar og henni er ætlað að hafa jákvæð áhrif á sjúklinga sem dveljast á spítalanum. Lóðin verður hagkvæm í rekstri og hönnunin tekur mið af því að um hana fara sjúklingar með ólíkar þarfir hvað varðar samgöngur.

Lesa meira
Nýbygging við Grensásdeild

Nýbygging við Grensásdeild

Grensásdeild er endurhæfingardeild Landspítala, en þangað koma sjúklingar til endurhæfingar eftir að hafa lokið meðferð á öðrum deildum spítalans.

Lesa meira

Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands gegnir lykilhlutverki í menntun heilbrigðisstétta á Íslandi, en þar starfa margir af fremstu sérfræðingum landsins í heilbrigðisvísindum við kennslu og rannsóknir. 

Lesa meira

Tæknimál og þróun

Önnur verkefni félagsins ná til uppbyggingar stoðbygginga Landspítala svo sem eldhúss, vörumóttöku og flokkunarstöðvar. NLSH vann ítarlega greiningu á ástandi núverandi húsnæðis spítalans sem er um 150.000 m2.

Lesa meira