Fréttir


Fréttasafn: október 2006

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Er eitt sjúkrahús í Reykjavík best? - 30. október 2006

"Það er ljóst að í landi með 300 þúsund íbúa er eðlilegt að það sé eitt sérgreinasjúkrahús sem sér um þjónustuna sem þarf að sinna," sagði heilbrigðisráðherra í blaðaviðtali nú í byrjun september. Sameining stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík á síðasta áratug byggðist m.a. á þessari sömu afstöðu þáverandi ráðherra.

Lesa meira