Fréttasafn: september 2013

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Framtíð nýs Landspítala skýrist í fjárlögum - 16. september 2013

Það skýrist í fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram eftir tvær vikur hvort vinna við byggingu nýs Landspítala heldur áfram.  Fram kemur í máli Gunnars Svavarssonar formanns byggingarnefndar nýs Landsspítala að tryggja þurfi verkefninu rúmlega 100 milljónir í fjárlögum ef ljúka eigi fullnaðarhönnun vegna minnsta hluta verkefnisins sem er sjúkrahótelið.

Lesa meira