Fréttasafn: júlí 2006

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Hátækni - 31. júlí 2006

Sá er þetta ritar hefir oft velt því fyrir sér hvað orðið hátækni stendur fyrir. Einu sinni fór hann með síma í viðgerð í fyrirtæki með þessu nafni. Hann spurði afgreiðslumanninn, hvar venjuleg tækni endaði og hátæknin byrjaði. Ekki gat maðurinn svarað þessu, en sagðist halda að fyrirtækið hafi verið látið heita þetta til að vörurnar gengju betur út.

Lesa meira
New national hospital

Háskólasjúkrahús - rétt hugsað á réttum stað - 14. júlí 2006

Nýlega hefur komið fram gagnrýni á fyrirhugaða byggingu háskólasjúkrahúss (Landspítala Háskólasjúkrahúss – LSH) við Hringbraut.  Ýmis rök hafa verið talin til eins og að það sé mun betra að koma sjúkrahúsi fyrir í Fossvogi, betra sé að dreifa sjúkrahúsum um bæinn frekar en að sameina þau, það sé rangt að reisa sjúkrahús í miðbænum eða að tenging við Háskóla Íslands (HÍ) skipti engu máli.  Við erum ósammála öllum þessum atriðum og fögnum heilshugar fyrirhugaðri byggingu háskólasjúkrahúss við Hringbraut, í nánd við Háskóla Íslands.

Lesa meira