Fréttir


Fréttasafn: desember 2006

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Húsnæðismál Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) eru löngu komin í þrot og er nú svo komið að mjög erfitt er orðið að sinna grundvallarstarfsemi sjúkrahússins á ásættanlegan hátt. Aðstaða fyrir sjúklinga og aðstandendur er alls óviðunandi. - 15. desember 2006

Frá því að Landspítalinn, nú Landspítali – háskólasjúkrahús, tók til starfa, hefur hann verið þungamiðja lækninga, verklegrar kennslu og læknisfræðilegra rannsókna hér á landi. Spítalinn er mikilvægasta stofnun íslenska heilbrigðiskerfisins og risavaxið "fyrirtæki" á íslenskan mælikvarða, bæði hvað snertir starfsmannafjölda og rekstrarkostnað. 

Lesa meira
New national hospital

Stjórnvöld skulda velferðarkerfi - 1. desember 2006

Á þessu ári hafa sjúklingafélögin, Félag MND - sjúklinga; Heilaheill; LAUF - Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG - félag Íslands; MS - félag Íslands og Parkinsonsamtökin, [Vinnuheitið SAMTAUG] haft með sér samráð og knúið dyra hjá yfirstjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH).

Lesa meira