Fréttir


Fréttasafn: október 2014

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Þjóðin vill frekar nýjan spítala en að greiða niður skuldir - 25. október 2014

Afgerandi meirihluti þjóðarinnar vill að ríkið ráðist fremur í byggingu nýs Landsspítala en að sett verði í forgang að greiða niður skuldir ríkissjóðs.  Þetta eru niðurstöður könnunar sem Stöð 2 og Fréttablaðið gerðu. 63% aðspurðra sögðust frekar vilja byggja nýjan spítala en 37% vildu frekar greiða niður skuldir ríkissjóðs.

Fréttina má sjá hér