Fréttasafn: maí 2018

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Kynning á Hringbrautarverkefninu á ársfundi LSH - 28. maí 2018

Á ársfundi LSH, sem haldinn 17.maí síðastliðinn, var m.a. fjallað um stöðu Hringbrautarverkefnisins og sýnt ítarlegt kynningarmyndband um uppbyggingu fjögurra nýrra bygginga í Landspítalaþorpinu við Hringbraut. 
Myndbandið má sjá hér.

Verðkönnun vegna búnaðar í sjúkrahótelið - 6. maí 2018 Sjúkrahótel

Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH.

Lesa meira