Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Nýr Landspítali boðinn út - 17. febrúar 2015

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigðisráðherra hef­ur falið Nýj­um Land­spít­ala að hefja und­ir­bún­ing útboðs á fullnaðar­hönn­un meðferðar­kjarna á lóð Land­spít­al­ans við Hring­braut eftir þvi sem kemur fram á vef velferðarráðuneytisins. Einnig hef­ur Nýj­um Land­spít­ala verið falið að ljúka fullnaðar­hönn­un sjúkra­hót­els, sem er langt á veg kom­in, og að bjóða út verk­fram­kvæmd­ir við gatna- og lóðagerð sjúkra­hót­els ásamt bygg­ingu þess. Heilbrigðisráðherra segir að þetta séu ánægjuleg tímamót. 

Lesa meira