Fréttasafn: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

Vegna umræðu um nýjan Landspítala við Hringbraut - 29. ágúst 2012

Vegna umræðu um fyrirhugaða stækkun Landspítala við Hringbraut og stærð húsnæðis þar, vill Nýr Landspítali ohf. koma upplýsingum á framfæri.

Núverandi byggingar spítalans við Hringbraut, sem notaðar verða til framtíðar, eru 56 þúsund fermetrar. Að auki er Háskóli Íslands með starfsemi í Læknagarði. 

Lesa meira