Fréttir


Fréttasafn: júlí 2013

Fyrirsagnalisti

Sex umsóknir bárust - 19. júlí 2013

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að sex umsóknir hafi borist í forvali fyrir hönnun nýrrar byggingar við Landspítalann. Annars vegar er um að ræða forval fyrir hönnun sjúkrahótels og bílastæðahúss og hins vegar fyrir hönnun meðferðarkjarna og rannsóknarhúss

Lesa meira

Sex og fimm hópar tóku þátt í forvalinu - 18. júlí 2013

Umsóknir þátttakenda í forvali fyrir hönnun nýrra bygginga við Landspítalann voru opnaðar hjá Ríkiskaupum í dag. Forvalið var tvískipt, annars vegar var um að ræða forval fyrir hönnun sjúkrahótels og bílastæðahúss og hins vegar fyrir hönnun meðferðarkjarna og rannsóknarhúss.

Sex hópar skiluðu inn gögnum fyrir hönnun sjúkrahótels og bílastæðahúss, en það voru Hnit verkfræðistofa hf., Kos, Arkitektastofan OG ehf. og Vsb verkfræðistofa ehf., Mannvit hf., Corpus 2 og Verkís hf. 

Lesa meira