Fréttasafn: júlí 2018

Fyrirsagnalisti

Verkfundir hafnir með ÍAV hf - 27. júlí 2018

NLSH ohf. er verkkaupi að útboðsverkinu sem ÍAV hf. vinnur nú að.

Veitur ohf. og Reykjavíkurborg láta einnig framkvæma verkþætti í verkinu skv. skilgreiningum í verklýsingum. FSR mun í samræmi við lög nr. 84/2001 um skipan opinberra framkvæmda sjá um fjölmarga þætti í verkefnastjórn verksins og hafa með höndum yfirstjórn verkeftirlits.

 

Lesa meira

Samningur um tæki í veitingaeldhús í sjúkrahótel nýs Landspítala - 19. júlí 2018

Undirrítaður hefur verið samningur við Bako Ísberg um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. 

Lesa meira

Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala - 19. júlí 2018

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. 

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við Hringbrautarverkefnið í kjölfar jarðvinnuútboðs - 17. júlí 2018

NLSH ohf. hefur í samvinnu við FSR, samið við lægstbjóðanda ÍAV vegna GVL-verkefnis (götur, veitur og lóð) og jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann.  Útboð nr. 20781.

Lesa meira