Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2018

Fyrirsagnalisti

Breyting á leiðakerfi Strætó vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala - 29. nóvember 2018

Vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala hefur stjórn Strætó ákveðið að breyta akstri leiðar nr. 14.

 

Lesa meira

Uppsetning þvottastöðvar fyrir vinnuvélar - 21. nóvember 2018

Fyrirhugað er að setja upp á næstu tveimur vikum þvottastöð fyrir vörubíla og vinnuvélar til að koma í veg fyrir að óhreinindi berist út á götur.

Mikil áhersla er lögð á umhverfisvarnir í Hringbrautarverkefninu.

Fundur Verkfræðingafélags Íslands um kostnaðaráætlanir - 15. nóvember 2018

Verkfræðingafélag Íslands stóð í dag fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana í framkvæmdum.

Lesa meira

Kynning á sjúkrahótelinu - 14. nóvember 2018

Kynning var haldin á sjúkrahótelinu fyrir félagasamtökin Spítalinn okkar.

Lesa meira

Kynning á Hringbrautarverkefninu á Háskólaþingi Háskóla Íslands - 8. nóvember 2018

Háskólaþing Háskóla Íslands var haldið 7. nóvember.

Lesa meira

Kynning á Hringbrautarverkefninu fyrir starfsmenn KÍ - 2. nóvember 2018

NLSK heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu.

 

Lesa meira