Fréttir


Fréttasafn: október 2018

Fyrirsagnalisti

Skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi - 17. október 2018

Laugardaginn 13.október varr tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut.

Lesa meira

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut - 10. október 2018

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingaleyfi til að byggja nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut í samræmi við umsókn NLSH ohf.

Lesa meira

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss - 7. október 2018

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, undirritaði samning um fullnaðarhönnun rannsóknahúss sem er hluti af Hringbrautarverkefninu. Fyrir hönd Corpus3 undirritaði Grímur Már Jónasson samninginn.

Lesa meira