Fréttir


Fréttasafn: september 2011

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Nýbygging Landspítalans og Háskóla Íslands – af hverju? - 7. september 2011

Bygging nýs húss yfir sameiginlega starfsemi Landspítalans og Háskóla Íslands á sér langan aðdraganda. Umræða hófst fyrir alvöru fyrir tæpum 15 árum í aðdraganda sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík sem varð um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítalans við Hringbraut. Nálægð við háskólann vóg þar mjög þungt. Meginrök fyrir sameiningu spítalanna á sínum tíma, að minnsta kosti í huga starfsmanna, voru efling starfsemi spítalans, að bæta þjónustu hans við sjúklinga og að styðja hann og styrkja sem vísindastofnun og kennslustofnun. Með öðrum orðum tilgangurinn var sá að efla spítalann sem háskólasjúkrahús.

Lesa meira