Fréttir


Fréttasafn: apríl 2018

Fyrirsagnalisti

Útboð vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús - 26. apríl 2018 Meðferðarkjarni

Nýr Landspítali ohf hefur auglýst útboð, í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna framkvæmda við Hringbrautarverkefnið.

Lesa meira

Samningur um raftæki í sjúkrahótel nýs landspítala - 25. apríl 2018 Sjúkrahótel

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á raftækjum í sjúkrahótelið.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra skipar samstarfsráð um hringbrautarverkefnið - 25. apríl 2018 Hringbrautar verkefnið

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur skipað samráðshóp sem hefur það hlutverk að efla samráð og miðlun upplýsinga í Hringbrautarverkefninu.

Lesa meira

Samnings­undirskrift vegna kaupa á hús­gögnum í sjúkrahótelið - 23. apríl 2018 Sjúkrahótel

Gengið hefur verið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið.

Lesa meira

Samningur um kaup á húsgögnum í sjúkra­hótelið - 20. apríl 2018 Sjúkrahótel

Eftir vinnslu útboðs hjá Ríkiskaupum, um kaup á húsgögnum í nýja sjúkrahótelið, verður gengið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús.

Lesa meira

Útboð á búnaði í sjúkra­hótelið - 18. apríl 2018 Sjúkrahótel

Unnið er að gerð útboða vegna búnaðar í nýtt sjúkrahótel sem tekið verður í notkun á árinu.

Lesa meira

Nýr landspítali þolir enga bið segir landlæknir - 9. apríl 2018

Í viðtali við Morgunblaðið fjallar nýr landlæknir, Alma D. Möller, um málefni Nýs Landspítala.

Lesa meira

Kynning á hringbrautar­verkefninu á degi verkfræðinnar - 8. apríl 2018

Dagur verkfræðinnar var haldinn föstudaginn 6.apríl á Nordica Hóteli.

Lesa meira

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt - 8. apríl 2018

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, kemur fram að bygging nýs meðferðarkjarna við Hringbraut mun hefjast árið 2019 og ljúka 2024.

Lesa meira