Fréttir


Fréttasafn: mars 2007

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Eru heilbrigðismálin aukaatriði í aðdraganda kosninga? - 2. mars 2007

Margir starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar tóku eftir því að ekki var minnst á heilbrigðismál svo neinu næmi í áramótagreinum forystumanna stjórnmálaflokkanna. Ekki hefur heldur farið mikið fyrir umræðum um málaflokkinn síðan, nema þá helst til að hvetja til frestunar á uppbyggingu hins nýja háskólasjúkrahúss og til meiri einkareksturs í heilbrigðisgeiranum, a.m.k. af hálfu fáeinna stjórnmálamanna. Allir vilja að auki vera góðir við aldraða. 

Lesa meira