Fréttasafn: desember 2009

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Landspítalinn - hvert er hlutverk hans og hvar á hann að vera? - 11. desember 2009

Rúmur áratugur er liðinn frá því umræður um nýtt hús fyrir háskólaspítala hófust fyrir alvöru hérlendis, nokkru áður en spítalarnir í Reykjavík voru sameinaðir í einn um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítalans við Hringbraut. Í þessari grein ætlum við að rifja upp á hverju sú ákvörðun var byggð. 

Lesa meira