Fréttir


Fréttasafn: 2010

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Nokkrar staðreyndir um nýjan Landspítala - 22. nóvember 2010

Glæsileg tillaga íslenskra arkitekta varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um nýjan Landspítala við Hringbraut fyrr á þessu ári og er ánægjulegt að sjá hve vel hönnuðunum hefur tekist að fella uppbygginguna að umhverfinu og leysa þarfir Landspítala og heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Tugir íslenskra arkitekta og verkfræðinga vinna nú að hönnun nýs Landspítala í samstarfi við starfsfólk spítalans og eru fyrstu útboð verklegra framkvæmda fyrirhuguð á næsta ári.

Lesa meira
New national hospital

Vegna hönnunar nýs Landspítala - 30. mars 2010

Nú er hafin samkeppni um hönnun nýs Landspítala. Á íslenskan mælikvarða verður mannvirkið risavaxið og á það eftir að setja mikinn svip á borgina. Mikið er því í húfi að vel takist til með hönnun byggingarinnar og að mörgu er þar að hyggja. Mig langar að velta upp nýju sjónarhorni, áður en lengra er liðið á hönnunarferlið.

Lesa meira