Fréttir


Fréttasafn: desember 2018

Fyrirsagnalisti

Breyting á leiðakerfi Strætó bs vegna lokunar Gömlu Hringbrautar - 17. desember 2018

Vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala og lokun Gömlu Hringbrautar 7. janúar næstkomandi munu verða breytingar á leiðakerfi Strætó bs.

Lesa meira

Framkvæmdir við gamla spítalann við Hringbraut - 4. desember 2018

Nú standa yfir framkvæmdir við að flytja í burtu tröppur fyrir framan gamla spítalann.

Lesa meira

Breyting á inngangi við Barnaspítala við Hringbraut - 2. desember 2018

Vegna framkvæmda við nýbyggingar í Landspítalaþorpinu við Hringbraut verður inngangur Barnaspítala nú færður 50 metra í austurátt eða nánar tiltekið á suðurgafl Kvennadeildar.

Lesa meira

Samkomulag um verkskil sjúkrahótels - 2. desember 2018

NLSH ohf. hefur náð samkomulagi frá og með 30. 11.2018, við Munck Íslandi ehf. um verkskil á sjúkrahóteli, gatna- og lóðagerð í samræmi við útboð nr. 20116, „Nýr Landspítali við Hringbraut – Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel“.

Lesa meira