Fréttir


Fréttasafn: júní 2009

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Landspítalinn - 19. júní 2009

Starfsemi Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) er gríðarlega mikilvæg. Á spítalanum liggja veikustu sjúklingar landsins og þar er boðið upp á sérhæfðustu, viðkvæmustu og flóknustu þjónustuna innan heilbrigðiskerfisins. 

Umsvif sjúkrahússins eru mikil. Lykiltölur LSH í fyrra sýna að þá leituðu 106.699 sjúklingar til sjúkrahússins, framkvæmdar voru 14.583 skurðaðgerðir, 123.956 myndgreiningar og fæðingar voru 3.376. LSH er stærsti vinnustaður landsins, en þar vinna 5.024 manns í 3.872 stöðugildum. 

Lesa meira