Fréttir


Fréttasafn: ágúst 2014

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala - 13. ágúst 2014

Fram kemur í máli fjármálaráðherra að hann sé ekki hlynntur þeirri leið að fjármagna nýjan Landspítala með einkaframkvæmd.

Bjarni segir: „„Almennt ef að einkaaðilar eru að taka lán til þess að fara í framkvæmdir og ætla síðan að byggja tekjumódel sitt á því að ríkið borgi leigu þá hefur það þótt koma verr út fyrir ríkið. Það hefur verið almenna reglan vegna þess að ríkið hefur almennt betri möguleika á hagstæðum kjörum á lánamörkuðum,“

Fréttina má sjá hér.