Fréttasafn: mars 2014

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Nýr Landspítali gæti orðið tilbúinn 2021 - 11. mars 2014

Stefán Veturliðason,verkefnisstjóri nýs Landspítala, segir að nú sé verið að hanna sjúkrahótel sem verður fyrsta framkvæmdin vegna nýs Landspítala. Verkinu eigi að ljúka í vor og framkvæmdir gætu þá hafist um mitt næsta ár.

Um fyrirhugaðar framkvæmdir segir Stefán: „Ef við ætlum að fara í meðferðarkjarnann þá á hönnun að hefjast á næsta ári, ef það koma peningar í það, og við reiknum með að framkvæmdir geti hafist árið 2017, og verkinu mundi þá ljúka árið 2021“ . Framkvæmdir við sjúkrahótel gætu hins vegar hafist um mitt næsta ár.

Fréttina má sjá hér