Fréttasafn: desember 2016

Fyrirsagnalisti

Samráð við sjúklingasamtök við hönnun nýs spítala - 19. desember 2016

Verkefnastjórar NLSH leggja mikla áherslu á samráð við ýmsa hópa vegna skipulagningar og hönnunar í Hringbrautarverkefninu.

 

Lesa meira

Opnun forvals vegna fullnaðarhönnunar á rannsóknarhúsi – hluti af Hringbrautarverkefninu - 15. desember 2016

Opnað hefur verið fyrir forval á fullnaðarhönnun að rannsóknarhúsi í Hringbrautarverkefninu.

Lesa meira